Í netbanka einstaklinga getur þú stundað öll almenn bankaviðskipti á netinu, hratt og örugglega.
Nánar
Viðskiptavinir Landsbankans geta sinnt bankaviðskiptum í símanum, hvar og hvenær sem er með appi Landsbankans.
Snjallgreiðslur Landsbankans eru einföld og þægileg leið til að millifæra. Það eina sem þarf er netfang eða farsímanúmer viðtakanda. Viðtökureikningur getur verið í hvaða banka sem er.
Hægt er að skrá bæði debet- og kreditkort og borga með símanum eða öðrum snjalltækjum. Það er einfalt að skrá kortin beint í Apple Pay í gegnum Landsbankaappið eða Apple Wallet. Fyrir Android síma þarf að sækja kortaapp Landsbankans í Google Play Store og skrá kortið þar.
Handhafi rafrænna skilríkja getur notað þau til að auðkenna sig með öruggum hætti á netinu og til rafrænnar undirritunar. Þetta felur í sér verulegt hagræði og minni umsýslu.
Hraðbankar Landsbankans eru staðsettir í útibúum bankans víðsvegar um landið og á ýmsum fjölförnum stöðum utan útibúa.
Í Landsbankaappinu getur þú skráð þig í viðskipti við Landsbankann á örfáum mínútum. Þú sækir appið og auðkennir þig með rafrænum skilríkjum. Við nýskráningu færð þú bankareikning, aðgang að netbanka og getur valið um fleiri þjónustuþætti svo sem debetkort, sparnaðarreikning og verðbréfaviðskipti.
Hér má finna gagnlegar upplýsingar um það hvernig verjast megi fjársvikum
Landsbankinn hf. Austurstræti 11, 155 Reykjavík, kt. 471008-0280 Swift: NBIIISRE
Swift/BIC: NBIIISRE Lagalegur fyrirvari Viðskiptaskilmálar Starfsfólk Öryggismál
Hér getur þú sent okkur fyrirspurn, ábendingu, hrós eða kvörtun.
Vinsamlegast fylltu út formið til að panta tíma í Vesturbæjarútibúi